Æfingagjöld og æfingatímabil.

Æfinga tímabil fullorðna 16 ára og eldri er frá 1. janúar – 30. júní og 1.ágúst – 31.desember.
Æfinga tímabil fyrir börn sem eru byrjuð í 1 bekk grunnskóla 6 – 11 ára er frá 1. janúar – 15 maí og 1. september – 15.desember.
Æfinga tímabil fyrir unglinga 12 – 15 ára er frá 1. janúar – 15 maí og 1. september – 15.desember.

Ekki eru æfingar fyrir börn á leikskóla aldri.

Skráningu og greiðslur nýrra iðkenda og eldri iðkenda fyrir hvert tímabil, vor og haustönn fer fram í skráningakerfi Karatefélagsins.

Aðgangskort fyrir fullorðna iðkenda inn í Sundlaug Laugardals til að komast á æfingar verða gerð virk fyrir hvert tímabil við skráningu.

Karatefélagið er einnig aðili að Frístundakorti Reykjavíkurborgar.
Hægt er að greiða æfingagjöld barna og unglinga í gegnum Rafræna Reykjavík sem er tengt skráningarkerfi Karatefélagsins.

Bankaupplýsingar Karatefélags Reykjavíkur: 111-26-14141 Kt: 450375-0209, vinsamlegast senda kvittun á kfr@simnet.is með útskýringu á greiðslu.

Tveir fríir prufutímar fyrir þá sem vilja prófa.

Karategalli (Gi) er innifalinn í æfingargjaldi byrjenda.

Karatefélag Reykjavíkur – Laugardal Sundlaugarhúsi – 104 – Reykjavík – Sími: 553 5025 – www.karatedo.is – kfr@simnet.is

Barnaflokkar 6 ára – 11 ára
Byrjendur* og framhald
jan – apr: 15.000 kr
sept – des: 15.000 kr
Samtals: 30.000 kr
Unglingar 12 ára til 18 ára
Byrjendur* og framhald
jan – maí: 18.000 kr
sept – des: 18.000 kr
Samtals: 36.000 kr
Fullorðnir 18 ára og eldri
Byrjendur* og framhald
jan – jún: 22.000 kr.
ágúst- des: 22.000 kr.
Samtals: 44.000 kr