KFR_vefbordar_1500x525_1
KFR_vefbordar_1500x525_2
KFR_vefbordar_1500x525_3
KFR_vefbordar_1500x525_4
KFR_vefbordar_1500x525_5
KFR_vefbordar_1500x525_6
KFR_vefbordar_1500x525_7

Karatefélag Reykjavíkur var stofnað í september 1973 og er það elsta karatefélag á Íslandi.
Hjá félaginu er æft Goju Ryu karate sem á uppruna sinn til Okinawa eyju í Kyrrahafi. Félagið er aðili að I.O.K.G.F (International Okinawan Karatedo Federation).
Karatefélag Reykjavíkur er með aðstöðu í kjallara Laugardalslaugar.

Facebook síða KFR

Það sem er framundan yfir hátíðar 2017-2018.

Börn 6-11 ára jólafrí hófst frá fimmtudeginn 7 desember 2017, æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 9 janúar 2018 eftir æfingatöflu.

Unglingar 12-16 ára, síðasta æfing fyrir jólafrí er miðvikudaginn 20 desember 2017, æfingar hefjast eftir æfingatöflu mánudaginn 8 janúar 2018.

Fullorðnir 17 ára og eldri, síðasta æfing samkvæmt æfingatöflu er föstudaginn 22 desember 2017, æfingar hefjast aftur samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 8 desember 2018.

Opnar æfingar (no gi) fyrir unglinga og fullorðna yfir hátíðar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00-19.15 þegar Sundlaug Laugardals er opinn.

Afgreiðslutími Sundlaugar Laugardals um jól og áramót 2017-2018

23. des Þorláksmessa 08:00-18:00
24. des Aðfangadagur 08:00-13:00
25. des Jóladagur LOKAÐ
26. des Annar í jólum 12:00-18:00
31. des Gamlársdagur 08:00-13:00
1. jan Nýársdagur 12:00-18:00
... See MoreSee Less

Skoða nánar á Facebook

Er barnaæfing núna kl. 17:30? Eða er komið jólafrí ? ... See MoreSee Less

Skoða nánar á Facebook

Skráning á póstlista KFR